My very own Guiding Light
september 19, 2006
Velkomin í Leiðarljós, í ljósi aðstæðna (ljótt hexíublogg og það að ég missti af aðal-Leiðarljós þætti aldarinnar) mun ég nú blogga hér og innan tíðar eyða hexíublogginu mínu, sem og blogspotblogginu. Hef ekkert að blogga í augnablikinu, varð bara að setja eitthvað hér inn þar sem ég er farin að auglýsa síðuna grimmt.
Ég er búin að uppfæra blogglistann minn, eða bloggrúlluna og ef þitt nafn vantar þar og þig langar að vera þar þá verðuru bara í bandi.
Vill vekja athygli að nýjum bloggara, Birnu vinkonu minni, býð hana innilega velkomna í bloggheima og vonast til þess að sjá krassandi bifrastarslúður á blogginu hennar…
Sorrý, mér dettur ekki í hug til að kommenta á þetta …
takk fyrir það anna mín. ætli að við verðum ekki bara að blogga um sjónvarpsþætti…
kv. B
jæja Reva mín, farðu nú að blogga eitthvað af viti 🙂