Ekki nógu ánægð

september 28, 2006

þannig er mál með vexti að síðasta færsla birtist ekki öll – haldið þið að sé nú! ég reyndi að setja einhvern sætan endi þar sem ég mundi hinn ekki nákvæmlega…

annað, ég vill hér með biðja Jónínu Ingibjörgu innilegrar afsökunar á því að skrifa vill í stað vil. Þó langar mig að benda á að einungis guð getur verið fullkomin og kem ég því til með að halda áfram að skrifa vill með tveimur ell-um því annars væri ég fullkomin.

Vonandi skilar sér öll færslan, Kv. A

5 svör til “Ekki nógu ánægð”

  1. annai said

    já, og ef þið voruð í einhverjum vafa þá er guð kona!

  2. Jónína Ingibjörg said

    Sjúkkk…..

    Ég hélt ég tryði ekki á Guð en ef þú ert Guð þá trúi ég á Guð.

  3. Í fyrsta lagi… keep up the good work… bloggað á hverjum degi 😉 !!! og að hinu – já, þú ert yndisleg og auðvita eru fullkomin (mannstu ekki tvíbbi, „You are the govenor of California“ and „Iam the „old, fat, little actor“ 😉 hihi.. svo þú ert guð og Jónína trúir !! …. mjög skynsamlegt allt saman !!!

  4. Sonja said

    auðvitað er Guð kona… en ef að Guð er Alanis Morrisette (hvernig sem það er skrifað) þá er ég illa svekkt..

  5. annai said

    vúúú, sé að ég þarf að leiðrétta smá misskilning sem hefur skapast. Ég er ekki guð! Hins vegar sagði ég að guð væri kona (sem hún að sjálfsögðu er) svo Jónína færi ekki að leiðrétta stafsetninguna í setningunni: ,,Þó langar mig að benda á að einungis guð getur verið fullkomin…“ Þrátt fyrir að ég sé kona en ekki guð er ekki þar með sagt að Alanis Morrisett sé guð, þó svo hún sé kona, reyndar er ég nokkuð viss um það að Alanis Morrisette sé ekki guð, annars hefði hún ekki séð svona eftir karlinum sem fleygði henni eftir að hafði lofað að elska hana þar til hann dæi. Eitt enn, ég er ekki Arnold Svartinaggur heldur og hann er svo sannarlega ekki guð! Vonandi eru allir sáttir núna.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: