ég sakna excel

desember 12, 2006

já ég veit, ég bjóst ekki við þessu heldur – en þegar ég opnaði excel skjal áðan með lista yfir málsvarnir og sá sheet 1, sheet 2 og sheet 3 þá fékk ég þessa gífurlegu saknaðartilfinningu.

Ohhh, ef lífið væri nú eins einfalt og excel 🙂

3 svör til “ég sakna excel”

 1. Sóley said

  ÉG skal senda þér exelskjal Anna mín. Get t.d. búið til exelskjal yfir alla sem ég hef sofið hjá.

 2. Jónína Ingibjörg said

  Gæti ekki verið meira sammála þér Anna allramildilegasta.

 3. Mattý said

  Excel getur nú líka verið jafn flókið og það er einfalt og aðgengilegt. Verður skjalið hennar Sóleyjar t.d ekki frekra flókið … :-S
  😉 híhíhí

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: