Vaskur af málsvarnarlaunum

febrúar 27, 2007

Munið þið hvernig það átti að tækla þetta aftur? Alla vega, ein ég sit og stefni íslenska ríkinu – það er ekki hægt að toppa það. Vona bara að Einsi kaldi verði jafn kærulaus í yfirferð þessa verkefnis og hann var þann dag sem hann fjárfesti í grænu úlpunni!

6 svör til “Vaskur af málsvarnarlaunum”

  1. Birna Kristín said

    hehe, hann hefði nú geta gert betur en að fjárfesta í þeirri grænu !!

  2. annai said

    ójá, vona að sama sinnuleysi gagntaki hann þegar hann ákveður að skoða stefnuna mína 🙂

  3. Sonja said

    nú fer ég að verða vel forvitin að sjá gripinn græna…

  4. annai said

    ég skora á þig að biðja hann um að koma með úlpuna einhvern miðvikudaginn!

  5. nanna said

    uuu.. til hamingju með afmælið um daginn 🙂
    Ég mundi eftir því en gleymdi því svo.. mundi svo eftir því aftur en gleymdi því enn á ný… en nú man ég það… bara aðeins of seint.. en ástin er samt enn til staðar!

  6. annai said

    ó – takk fyrir það yndið mitt, ég geri mitt besta til að muna eftir 27. júlí 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: