almenn færsla
mars 6, 2007
ok, síðustu tvær færslur voru einum of mikill einkahúmor þannig að þessi verður eins almenn og það gerist – allir ættu að skilja þetta, jafnvel þær sem eru legally blond. En þannig er mál með vexti að ég er búin að vera með lag á heilanum í allan dag, alveg frá því ég las þessa frétt. Veit ekki hvað lagið heitir eða hver flytjandinn er en viðlagið er einhvern veginn svona: Hún var ung, gröð og rík, með fullt af seðlum … eða var það kannski glöð?
ha ?!?!
ohooo ég væri til í að verða ættleidd af þessum manni
(ps uppfyllli engin skilyrði sniff sniff)
þætti það nú ekkert leiðinlegt heldur.. en ég uppfylli víst ekkert af þessum skilyrðum heldur!!!… voða vesen er það 😛
sjáiði þetta http://www.bifrost.is/images/Mynd_0040993.jpg has the battle begun???
þetta er HRÆÐILEG mynd!!!
Hræðileg?? þetta er umhverfisslys. Hvað er hann að borða á myndinni??
nb. Ég er 24 ára og er alveg til í að verða ættleidd af Clooney!!!
Svei þér Anna!
Nú er ég búin að syngja í nærri sjö tíma; „ung, gröð og rík, með fullt af seðlum…“
hmm.. kanntu bubbi byggir, það er ágætt til að losna við önnur lög af heilanum
hehe djös kvikindi ertu Anna – ég hef einu sinni heyrt þetta helv Bubba byggir lag og maður lifandi ég held það hringsóli í þessu heilartetri mínu á hverjum degi … sem eru etv merki um að ég ætti að leita læknishjálpar 😉 ég skildi hinar tvær færslunar en ég er alveg lost með þetta ung, gröð rík lag?
og p.s. stelpur Clooney á fullvaxið svín sem er gæludýrið hans og það sefur stundum upp í – ég fæ bara kjánahroll við tilhugsunina að þurfa að þykjast láta mér líka við e-ð risavaxið svín!
láttu jónínu syngja lagið fyrir þig næst þegar þú hittir hana, hún syngur svo vel 🙂
Sonja, mikið getur þú verðið ótillitssöm hr. svín er látinn.
Ég var að horfa á Leno um daginn þegar Clooney kom í viðtal, það var hrikalega sorglegt því hr svín hafði látist á heimili sínu daginn áður. Gott ef maður sá ekki tár læðast niður kinnar á áhorfendum.
Annars vil ég endilega deila laginu með ykkur sem Sonja var svo góð að láta mig fá á heilann.
Til hamingju Ísland með að ég fædd’ist hér ég er Silvía nótt og þið haldið með mér!
er búin að komast að niðurstöðu í þessu máli, þær sem ekki þekkja þetta lag eru legally blond, þá er það útkljáð!!