Ferðatrygging

mars 6, 2007

já, sumir eru heppnir að þurfa ekki að leggja inn vottorð fyrir tjónleysi á ferðalögum! Já, nei við ætlum sko ekki að tryggja þig á þessu ferðalagi Birgir G. Magnússon, þú getur ekki einu sinni lokað hótelherberginu þínu almennilega! Sbr. þetta myndband frá Höllu hvar er húfan mín o.fl. (ps. takið vel eftir Kollý Megabeib í bakgrunninun sem og appelsínugulu merkimiðunum sem við vorum öll með)

og já, Hrafnhildur, hér er enn ein ástæða fyrir því að þú getir nagað þig í handarbökin yfir að sleppa Lúx – enda er þessi hárbeitti húmor ætlaður þeim sem þangað fóru!

13 svör til “Ferðatrygging”

  1. Hrafnhildur said

    Ég veit alveg hvað Kollý er að hugsa á þessari mynd:“jess, bara verið að taka mynd af manni, hvort ætti ég nú að brosa eða vera alvarleg? Hugsi, hugs- já set bara upp vandræðalega, hvorki brosandi né alvarleg svipinn.(svo er hún reyndar að hugsa um eitthvað dónalegt varðandi ólæst hótelherbergi hjá karlmönnum í útlöndum)“

  2. annai said

    nei, kollý var nefnilega að hugsa um að þetta væri góð documentering um klippinguna sem hún var með þarna og var svo ánægð með og langar í aftur… – það hefur berlega sýnt sig að kollý hefur ekki eina einustu klámfengna hugsun í sínum fallega kolli!

  3. Jónína Ingibjörg said

    Takk fyrir að minna okkur á Lúx, Anna. Það má ekki gleyma því hvað var gaman 🙂

  4. annai said

    já, það var gaman, þó sínu skemmtilegra hjá sumum en öðrum og þá sérstaklega þeim sem fóru passalausir á diskótek!!! ok, verð að viðurkenna að ég er ekki ánægð með þennan aðila og er að taka það aðeins út – þið fyrirgefið vonandi!

  5. thihihihi…. þetta var snilldarferð og já, frekar fyndið allt hjá hr. passalausum – skil reyndar ALLT of vel óánægju þína með þennan ákveðna aðila… og styð því fullkomlega allt sem þú hefur í huga!

    En já, meira um LÚX.. hvernig væri að fara aðra ferð ?? bara svona reunion 😉 thihi

  6. annai said

    já, það væri gaman. Gerum þetta árlega, höldum reunion í Lúx 🙂 Enn ein ástæða þess að Rauðka verður með sundurnöguð handarbök…

  7. Kollý said

    Ég skal sjá um að bóka veitingastaðinn útí sveit í Lúx sem SUMIR misstu af – talandi um að naga sig í handarbökin – ef einhverntíma var ástæða…

  8. Kollý said

    Já og bæ ðe vei – ég er eins hrein í hugsun og gjörðum eins og myndin ber augsýnilega með sér – gætuð hafa sótt mig beint úr nunnuklaustrinu þar sem engin hefur heyrt minnst á raðfullnægingar hvað þá eitthvað annað.

  9. annai said

    ég naga mig sko ekki í handarbökin yfir að hafa misst af rútuferð út í sveit grautþunn til að smakka kampavín, svaf alveg dásamlega vel á vellokaða hótelherberginu mínu, alla vega þangað til úa litla fékk flog yfir rafhlöðuleysinu í símanum mínum.
    Raðfullnægingin hennar Höllu verður aldrei toppuð, hvorki af nunnum né öðrum (þó kannski helst af nunnum enda er eitthvað svo guðdómlegt við raðfullnægingar, ekki satt??)

  10. Hrafnhildur said

    oj Kollý

  11. Maja pæja said

    jæja ég er hætt að sjá eftir því að hafa farið í þessa ferð þar sem að ég hefði ekki skilið boffs 😉

  12. já, það er sátt Anna… það er eitthvað guðdómlegt við raðfullnægar! sérstaklega þegar maður er að tala um þær við skattasérfræðing með slaufu 😉 thihi …

  13. .. úppss.. og auðvita átti að standa þarna : já, það er SATT Anna … *roðn*

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: