má ljúga á internetinu?

mars 9, 2007

í ljósi áhugaverðs samtals sem ég átti áðan við tvær gullfallegar ML-stúlkur fór ég að velta því fyrir mér hvort lesendur bloggsins taki mjög hátíðlega allt sem ég skrifa hér á bloggið mitt??? Er mér leyfilegt að skreyta aðeins sannleikann eða skila svoleiðis skreytingar sér ekki í ljósi þess að lesendur halda að engar skreytingar séu fyrir hendi? Botn línan (e. bottom line) er sem sagt sú að ég er lygari og lýg oft og tíðum og þá sérstaklega hér á blogginu og þar hafið þið það – og Biggi er sjarmör (þrátt fyrir augljósa galla)!

3 svör til “má ljúga á internetinu?”

  1. Jónína Ingibjörg said

    Ég hef aldrei trúað einu einasta orði sem þú segir. Ég meina… Tóti .. Hermann.. Hólmavík… Brúðkaup… hver heldurðu að trúi svona vitleysu?

  2. Mattý said

    Fer eftir því hvort þú sért vitni eða sakborningur …

  3. annai said

    vá, annað hvort er fattarinn í þessum gullfallegu ansi langur núna eða þá að þær lesa ekki bloggið mitt…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: