hmmm

mars 19, 2007

hvort ætti ég nú að mæta algjörlega ólærð eða mjög vel lærð í næsta tíma hjá Ástráði? kræst!!!

og bara til að „kíp jú öpp tú deit“ þá eru Alan Michael Spaulding og Lucy Cooper í bráðri lífshættu undan strönd Karólínu á fínu snekkjunni hans Alan Spaulding ( eins gott að þetta var ekki snekkjan hans Jóns Ágeirs, það hefði endað í einhverri sápuóperu maður – fjúkk)

16 svör til “hmmm”

  1. Jónína Ingibjörg said

    Lærð eða ólærð… skiptir ekki öllu. Vertu bara sæt!
    Annars hef ég stórar áhyggjur af Alan og Lucy. Hefurðu nokkuð frétt af þeim í morgun?

  2. annai said

    nei, hef ekkert heyrt – hef áhyggjur dauðans 😦

  3. Kollý said

    spurning hvort þú fáir kannski sleik ef þú ert vel lærð ?

  4. annai said

    það er nú einmitt málið kollý – vil ég það? ég held ekki sko…

  5. Jónína Ingibjörg said

    Víst viltu það!

  6. omg… ég yrði að fá að sjá það 😉 … yrði barasta endalaust fyndið – samt spurning hver þín viðbrögð yrðu ??? myndi eitthvað t.d. brotna !?!?…

  7. annai said

    brotna??? eins og verksmiðjugallinn í stólnum hjá kellunni fyrir vestan eller???

  8. Maja pæja said

    já brotna?? Halla hvað brotnar þegar að þú ert í sleik??

  9. eða tölvuskjár …. eins og þegar augnakonfektið henti víst penna út í sal í fyrirlestri sem lenti hjá stelpu sem brá svo mikið að hún henti til baka og stúttaði tölvuskjá … og vegna vinnuveitendaábyrgðar þurfti víst skólinn að borga nýja tölvu (eða svo segir sagan alla vega) … spurning hvað þú gætir brotið og fengið skólann til að borga 😉 kannski stólinn 😉 fín afsökun fyrir að fá nýja stól 😉 thihi… einn góðan og á hjólum 😉

  10. Sóley said

    Stráði gætti ekki jafnræðis í þessu máli,heyrði Gumma svara á undan þér. Hann hefur greinilega frekar viljað kyssa þig tíhí

  11. já… alveg rétt! Var búin að gleyma því að Gummi svarði á undan! Hann er greinilega bara heillaður af þér … og það skiptir ekki máli hvort þú ert lærð eður ei … fyrir tímana! 😉 svo reyndu bara að njóta þess …hehehe

  12. Mattý said

    Ó mæ, ég þarf greynilega að fara að fylgjast með leiðarljósi aftur. spurning um að horfa á nokkra þætti með þér til að hjálpa mér að komast inn í þetta aftur.

  13. annai said

    LOKSINS einhver sem hefur áhuga á Leiðarljósi – var farin að halda að allar mínar vinkonur væru gjörsamlega glataðar 😉

  14. ég get glatt þig á því … eftir þessa rosa færlsu hjá þér í gær… var kveikt á tv-inu og horft á Leiðarljósi í gær ..og omg, þetta endaði spennandi !!!!

  15. Kollý said

    Ég horfi ALDREI á leiðarljós, hvorki nú né seinna, en…..ég horfi á glæstar vonir (B&B) þegar ég get horft á stöð 2. Þar er sko aksjon, fólk rís upp frá dauðum og svona – eins og í Dallas forðum þegar Bobby vaknaði af draumi…..

  16. annai said

    fyrst þér finnst þetta aksjón þá skil ég nú ekki hvers vegna þú horfir ekki á leiðarljós (sem er á rúv sem þú ert alltaf með sko) enda er Reva nýupprisin eins og jesús sjálfur, enginn í kóma í augnablikinu, eða blindur eða lamaður en það hlýtur þó að fara að koma að því 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: