Pakka niður – dagur 2&3

maí 30, 2007

jámm, þetta gengur vægast sagt hægt hjá mér. Ruslapokarnir fyllast þó óðfluga sem og Rauða-kross pokarnir, endar bara með því að ég stend hér á brókinni einum fata og eigi enga veraldlega hluti nema pappakassana sem ég get með stolti kallað mitt eigið heimili. Jamm og jæja, kassarnir eru alla vega orðnir 7 þannig að þetta mjakast (hrjót hrjót).

4 svör til “Pakka niður – dagur 2&3”

 1. Jæja.. hvernig gekk svo pökkunardagur nr. 4? Vonandi vel! Annars er mín barasta flutt – þetta gekk allt í lokin… reyndar alveg að sofna núna ofan á lyklaborðið svo .. ég segi bara: GOOD LUCK 🙂 og ég hlakka til að sjá þig aftur í sumar :):):)

 2. Jónína Ingibjörg said

  Ég hef aldrei á ævi minni verið eins lengi að pakka niður. Held ég sé svona þjökuð af pakkleiða. Þó er ég hvorki ólétt né með lítið barn.:s
  Pakkleiði, námsleiði, lífsleiði?
  Gangi þér vel vinan.

 3. Halldór Þromar said

  Þar sem 7 kassar koma saman þar er búslóð

 4. Sóley said

  Jæja Anna mín tókst þetta eða dastu í stóran pappakassa og komst ekki upp? Er rosalega spennt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: