Kaupa eða ekki kaupa

ágúst 2, 2007

Við hjónin erum í miklum hugleiðingum þessa dagana, eigum við að kaupa íbúð núna eða eigum við að doka í nokkra mánuði og trúið mér, það er margt sem mælir með hvoru tveggja. En ef ég tæki 100% mark á stjörnuspánni í Mogganum þá væri svarið augljóst:

Fiskar: Augu þín eru stærri en þarfir þínar. Að eiga of mikið er bara fúlt – drasl að bera, koma fyrir og viðhalda. Bíddu áður en þú kaupir eitthvað nýtt.

9 svör til “Kaupa eða ekki kaupa”

  1. thihi, algjörlega að fara stjörnuspánni 😉 thihi ég meina stjörnuspáin á mbl.is er svo „spot on“ 😉

  2. Sonja said

    ég fékk innum lúguna eitt stykki bréf merkt Þorvaldi Hermannssyni, gæti verið að það sé Tóti hennar Önnu? En eruði sumsé búin að finna íbúð sem ykkur langar í? eða er það kannski mergur málsins? þú færð greinilega bara spurningar frá mér – kannski tengist það þessu flokkarasyndromi sem þú nefndir

  3. annai said

    jújú, það stemmir, tóti minn heitir víst þetta – íbúðarkaupin eru nú í ákv. farvegi, meira um það síðar…

  4. Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör….eða eitthvað

  5. brynja said

    þetta er nefnilega spurninginn… gangi þér vel með þetta. ég gat ekki svarað þessu með sjálfa mig… og viti menn… búsett á hólmavík núna…. ættir kannski að flýta þér til að kaupa svo þú „lendir“ ekki í því sama og ég .

  6. annai said

    bin þer – dön þet, árið 2000 fluttum við Tóti til Hólmavíkur í stað þess að kaupa í bænum og ég stórlega efa að ég geri það aftur 😉

  7. nanna said

    Gerði þau mistök að fara í gegnum gamalt drasl sem ég á og fann þar nafnspjald með þessari áletrun

    Nanna og Anna
    Kynbombur
    Hólmavík (the best)
    Pallar og Valdar
    Færeyjar
    S:45-13289 45-1337

    Er í miklum vafa um hvað ég eigi að gera við þetta fína nafnspjald?

  8. annai said

    hehehe, snilld – en í hvaða vafa ertu, svona gullmolum má ekki henda! Jæja, það kemur í ljós eftir helgi hvort ég sé að koma með þér í body pump í des eða ekki dúddídú…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: