ein svolítið eftir á…

nóvember 19, 2007

sá þetta á blogginu hans Torfa okkar Jóhanns, fannst þetta svo fyndið að ég varð að smella þessu inn þó svo að þetta sé náttúrulega löngu liðin tíð (ég er nú einu sinni úti í sveit)

mér (4. mig) langar í nýjann  (5. nýjan) býl (6. bíl) í jólagjöf. Nýji (7. Nýi) býllinn (8. bíllinn) á að vera með 2000 lítera (9. lítra) vél, þetta verður geggt (10. geðveikt) kúl!

… þetta var í tilefni dags íslenskrar tungu sem var reyndar í gær. Smá gáta: ég tel 10 villur (tel ekki með enskuslettuna og fyrirsögnin er með í talningunni), hvað með ykkur?

Nafnið…

nóvember 11, 2007

afmælisskvísur

nóvember 7, 2007

Elsku litla músin mín hún Birna Kristín er 25 ára í dag.  Síðan er það elsku litla rottan mín hún Mattý sem á afmæli á sunnudaginn og er rétt að verða 24 ára en samt orðin SVO fullorðin. Til hamingju með afmælin elsku dúllur, mússí mússí.

Skollans myndin af ykkur vil ekki birtast rétt en fann bara betri mynd

 

Hér er Mattý í miðjunni!

 

og Birna lengst til venstre…

ps. Setti Mattý og Birna í myndaleit á google og hér eru sumar af þeim myndum sem komu upp: