afmælisskvísur

nóvember 7, 2007

Elsku litla músin mín hún Birna Kristín er 25 ára í dag.  Síðan er það elsku litla rottan mín hún Mattý sem á afmæli á sunnudaginn og er rétt að verða 24 ára en samt orðin SVO fullorðin. Til hamingju með afmælin elsku dúllur, mússí mússí.

Skollans myndin af ykkur vil ekki birtast rétt en fann bara betri mynd

 

Hér er Mattý í miðjunni!

 

og Birna lengst til venstre…

ps. Setti Mattý og Birna í myndaleit á google og hér eru sumar af þeim myndum sem komu upp:

 

4 svör til “afmælisskvísur”

  1. Jónína Ingibjörg said

    Tek heilshugar undir afmæliskveðjur Önnu.
    Til hamingju stelpur!

    Anna: skil ekki alveg þessa mynd:s

  2. annai said

    ohhhh, helv. andsk. djöf…

  3. Mattý said

    hahaha, fyrirfram Takk.
    Þetta ML djamm var auðvitað bara skemmtilegt 😀 þurfum endilega að endurtaka það við tækifæri

  4. Jónína Ingibjörg said

    Var ekki skírn um ÞESSA helgi?
    Á að drepa mann úr spenningi?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: