Nafnið…

nóvember 11, 2007

20 svör til “Nafnið…”

  1. Kollý said

    Til hamingju með nafnið ! Óvenjulegt nafn – þýðir það eitthvað?

    (hjúkk að þið notuðuð ekki vinnuheitið)

  2. annai said

    ég veit ekki hvort það þýðir eitthvað, væri gaman að vita það samt 🙂

  3. Ása said

    Fallegt nafn – til hamingju. Að sjálfsögðu var ég sigurvegar veðmálsins á mínu heimili…eins og ALLTAF!
    Þetta er úr bókinni Nöfn Íslendinga:
    Nafnið kom fyrst fyrir á áratugnum 1931-1940 en 44 konur voru skráðar svo í þjóðskrá 1989. Nafnið hefur verið til í Svíþjóð frá því á 19. öld og er talið samandregin mynd úr Elisabet og Maria. Það er einnig til í Danmörku og talið myndað af Elise og Marie.
    Kveðja, Ása

  4. Jónína Ingibjörg said

    Til hamingju!

  5. Þorbjörg said

    Kær kveðja til ykkar allra.
    Nafnið er mjög fallegt. Ég hlakka til að hitta ykkur þegar þið flytjið suður.
    Gangi þér vel Anna mín í skrifum.
    Kossar og knús
    Þorbjörg

  6. annai said

    takk elskurnar
    Jónína: hættu að skoða blogg!
    Þorbjörg: mikið vantar mig þig núna til að hræra upp í deigið, „kökurnar“ okkar voru alltaf bestar!

  7. Mattý said

    Til hamingju með nafni, það er rosalega fallegt.
    Ég var að grúska á bókasafni. Fann ekkert fyrir mig en langar hins vegar að benda þér á tvennt. Held ég sendi þér það bara í pósti 😉

  8. Fanney said

    Til hamingju með nafnið, pabbi minn heitir Elmar og ég hef alltaf verið hrifin af þessu nafni.

    en vá hvað ég var búin að hugsa djúpt til að muna nafnið á dýrinu… takk fyrir þetta 😉

  9. Jónína Ingibjörg said

    Ég er ekkert að skoða blogg. Hver sagði að ég væri að skoða blogg? Ég skoða aldrei blogg….. skrifa bara og skrifa…..

  10. annai said

    hehe, ég var nú líka ansi lengi að rifja upp Úlfinn um daginn. Já ég er ansi ánægð með nafnið en það virðist sem ættingjar mínir eigi afar erfitt með að muna það, afi minn sagði t.d. að barnið héti Elva og systir mömmu að hún héti Embla, en þetta hlýtur að koma.
    Jónína, farðu nú að skammast til að líta aðeins á ritgerðina þína!

  11. Elsku Anna mín og Tóti og Hemmi,

    Inniglega til hamingju með fallega nanfið og fallegu og yndislegu skvísunni ykkar! Ég hlakka til að knúsa ykkur ….kveðjur from sunny florida !

  12. Ester said

    Innilega til hamingju með nafnið á litlu skvísunni …alveg sérdeilis fallegt 🙂

  13. Hlíf said

    Hæ hæ .. Til hamingju með nafnið, þetta kemur með æfingunni. Ég er alveg að ná að bera fram ´rétta nafnið.
    kveðja Hlíf.

  14. annai said

    takk takk takk, og Hlíf mundu bara að æfingin skapar meistarann 😉

  15. Guðveig said

    Til lukku með nafnið. það var nú gott að Hlíf lét vita að það væri hún sem ruglaði nafninu en ekki ég! Kveðja Guðveig

  16. annai said

    já, þarna skall hurð nærri hælum Guðveig mín, sérstaklega þar sem þetta eru heimildir framtíðarinnar!

  17. Innilega til hamingju með nafnið, já og stúlkuna, ég held ég hafi bara ekki séð þig síðan, enda ertu svo „langt“ út í sveit. Virkilega fallegt nafn en tengist það ekki goðafræðinni? (Askur og Embla?)

  18. annai said

    jah, mér finnst nú líklegra að þetta sé samsetning úr Elisabet og Maria, en takk fyrir þetta og já, það er heldur betur langt hingað út í sveit 😉

  19. Gudny said

    Til hamingju með Skvísuna, Elma Ósland er mun fallergra nafn heldur en „mistake“ Þorvaldsdóttir 😉

  20. annai said

    haha, náði ég í alvöru að gabba þig múhahahaha

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: