Já kæru vinir,

nú er maður kominn í sumarfrí og bloggið ekki efst í huga… Alla vega þá erum við Hermann komin í sveitina þar sem við reynum af litlum mætti að vera til aðstoðar í sauðburðinum – en eins og kannski sést á meðfylgjandi myndum, þá látum við hafa það mikið fyrir okkur að það er spurning hvort við verðum nokkurn tímann beðin um að koma aftur á háannatíma…

Spidermanmerki � kindakúk

Hér gefur á að líta Spiderman-merkið hans Hermanns, sem hann missti í fjárhúsunum og endaði að sjálfsögðu með því að fara niður fyrir grindurnar…

byrjunin

og hér byrjar björgunaraðgerðin – Hermann með grilltöng og Drífa með kúbein…

 rist komin upp 

Búið að taka upp ristina…

rist 2

og hér er Drífa bóndi að teygja sig í spidermanmerkið með grilltönginni, spurning hvort hún nái ???

komið

Júhú, viti menn – eitthvað kom alla vega undan grindunum.

júhú

 og það bar vel í veiði, spiderman merkið komið aftur til eigandans sem var kampakátur með þetta ótrúlega björgunarafrek.

ps. endilega takið eftir því hvað wordpress er orðið íslenskuvætt, hvað er annars íslenska þýðingin á wordpress? orðapressa?

spurning

október 12, 2006

er það ekki svolítið mótsagnakennt að senda fjöldapóst til þess að kvarta yfir fjöldapóst?

Gáta dagsins, hvað er athugavert við þessa mynd:

njótið helgarinnar, kv. Anna

100_1310.jpg

Súludansmærin sem ætlar að skemmta okkur næstkomandi föstudagskveld

badonkadonk.jpg

badonkadonkinn sem kemur til með að krumpast næstkomandi föstudagskveld

pabbi.jpg

og pabbi minn yndislegi sem á afmæli í dag, til hamingju með daginn pabbi minn – ég er víst búin að lofa Hemma að baka fyrir þig köku 😉 p.s. þessi húfa er ein af mínum æskuminningum – ótrúleg ending á einu höfuðfati!

Fleiri skemmtilegar myndir?? Ok, ein í viðbót:

postit.JPG

Verðlaun í boði; hver átti þennan bás og hverjir áttu básana sitthvoru megin við?

Nemó og tçrisdýr àklósettpappònum