Á sirkabát 2ja ára fresti verð ég kjaftstopp

desember 10, 2006

það er þegar Elías bróðir minn finnur hjá sér þörf til að hringja í mig 😉  ekki leiðinlegt það, skil bara ekki hvers vegna hann hringir ekki oftar miðað við hvað við getum hlegið í símann!?!

5 svör til “Á sirkabát 2ja ára fresti verð ég kjaftstopp”

  1. Jónína Ingibjörg said

    Þú veist Anna, eða er það ekki?, að símar eru gagnvirkir. Það er sem sagt bæði hægt að hringja í þá og úr.
    Langaði bara að láta þig vita af þessu….

  2. hehe… nákvæmlega! Go, Jónína! … gagnvirki símar – það nýjast nýtt 😉 thihihi

    thihi-strumpur…

  3. annai said

    en ef þetta er í ættinni? það er ástæða fyrir því að ég hringi nánast aldrei í ykkur mínar kæru vinkonur!!!

  4. Igga said

    Hann hlær öruglega svona mikið vegna þess að hann veit hvað það er langt þangað til hann hringir aftur 🙂

  5. annai said

    ég elska þig líka Igga mín, en ef þú ferð ekki að halda þér á mottunni færðu ekki bleika barbísímann!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: