Öfug

desember 12, 2006

Hafið þið einhvern tíman séð mann með hund í bandi? En bát? Á myndinni hér fyrir neðan er sem sagt minn heittelskaði með litla krílið sitt í bandi. Lengst til hægri sést glitta í húsið hennar mömmu. 

haustdagar-2006-006.jpg

5 svör til “Öfug”

  1. Jónína Ingibjörg said

    Get ekki annað sagt en að ég öfunda þennan mann af þessari náttúrufegurð, þessu fallega veðri og ekki síst bátnum!

  2. annai said

    já, fleygið fagra! Annars vorum við að ná í bátinn þarna og fara með hann heim fyrir veturinn og þá kom í ljós að það var komið stórt gat á hann, þannig að við þurftum að stoppa á kortersfresi og ausa 🙂 Ég held að Tóti hafi nú ekki verið neitt rosalega óánægður með þetta, nú hefur hann eitthvað að gera í jólafríinu.

  3. Maja pæja said

    Er þetta ekki bátur með mann í bandi?? 😉

  4. annai said

    ef þú átt við hvort við eigum hlutina eða hlutirnir þig þá er þetta hárrétt hjá þér, þetta er bátur með mann í bandi 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: