Til hamingju Ísland

febrúar 22, 2007

Já, þetta er sannkallaður hamingjudagur, enda einum Strandamanninum fleiri í dag heldur en í gær – gæti ekki verið betra. Til hamingju með drenginn Igga og Sverrir, það er vonandi að hann dafni vel og verði stór og sterkur eins og mamma sín 🙂

Sit annars hér og velti því fyrir mér hvort ég eigi að stefna Árna M. Mathiesen eða ekki vegna ólögmætrar handtöku m.a. – og hvort ég eigi að skreppa í Hæstarétt í fyrramálið og sjá vin hans Bigga skjálfa á beinunum, ég er nefnilega ekki alveg sú morgunhressasta þessa dagana og var að spá hvort ég ætti frekar að sofa út á morgun – svona í tilefni dagsins?

5 svör til “Til hamingju Ísland”

  1. Birna Kristín said

    nei nei nei nei… þú getur sofið út seinna. Förum og látum kallinn svitna í Hæstarétti…
    Svo verður að sjálfsögðu lunch a al ML 🙂
    Pikka þig upp kl 0715
    -birna

  2. Jónína Ingibjörg said

    Já Birna! Láttu hana ekki komast upp með neitt múður!

  3. Elsku Anna mín – Innilega til hamingju með daginn 🙂 megi hann vera þér góður … vil að lokum benda þér á áttunda bloggið mitt :)- alveg þess virði að skoða 😉 😉 😉

  4. Til hamingju með afmælið elsku Anna bæ Ranka

  5. Maja pæja said

    Til hamingju með afmælið mín kæra. Hafðu það sem allra best í dag og vonandi var hæstiréttur skemmtilegur og lunchinn góður. Efast ekki um að kvöldið verði best 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: