Pakka niður – dagur 1

maí 28, 2007

og afraksturinn:

  • 2 pappakassar  á leið í geymslu
  • 2 svartir ruslapokar farnir í gáminn

engin megaafköst, verð að spíta í lófana ef ég á að ná þessu – leyfi ykkur að fylgjast með framvindu mála.

3 svör til “Pakka niður – dagur 1”

  1. hehe.. vá, hvað ég kannast við þetta … ég henti held ég meiru en ég pakkaði niður – en svo hætti það og maður pakkar og pakkar (mikið safnar maður nú miklu hérna í sveitinni :O) Annars verð ég víst að halda áfram … cya í dag 🙂 bkv. H

  2. brynja said

    i hear you! i hear you!

    er á útopnu við að henda drasli og misgagnlegu dóti. Ég er með svona 2 ára reglu á hlutunum. Hafi ég ekki notað hlutinn í 2 ár þá fer hann í burtu. Þetta á líka við um glósur hjá mér sem ég hef safnað síðan í framhaldsskóla. Var að henda glósum frá fyrstu árum í háskóla…. árgangur 2001 og 2002 fór í ruslið.

    maður getur verið krónískur safnari ef maður leyfir sér. Vera hörð. Vera hörð. Hugsaðu um konuna á Hverfisgötunni sem safnaði of miklu, þar á meðal sorpi……

  3. Hlíf said

    Gangi þér vel. Þetta er kannski ekki skemmtilegt og þó. Allt í einu er maður búin að pakka öllu. Það er allavega svoleiðis hjá mér. Sendi þér aðstoð í huga.

    kveðja. Hlíf

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: