Gamla konan

júlí 25, 2007

Hún er

kona

móðir

ákveðin (einum of finnst sumum)

gullfalleg

gleymin (sérstaklega á afmælisdaga vinkvenna sinna)

skynsöm

laglaus

magadansmeistari

yfirkunta

yndisleg

rauðhærð

nikótínfíkill

frekja (nógu frek til að rífast við mig um staðfesturétt alla vega)

besta vinkona sem hugsast getur

hún er:

RAUÐKA

OG HÚN ER ÞRÍTUG Í DAG

hrafnhildur2.jpg

Elsku Hrafnhildur, til lukku með daginn, þú manst bara að þó líði ár, og ellin komi með sín gráu hár þá er það allt í lagi. Hlakka til að koma í heimsókn til að lita á þér hárið í framtíðinni – sendi þér bleika crocks í pósti, vonandi verður þú hrifin af þeim!

5 svör til “Gamla konan”

 1. rauðkan said

  Skæli, skæl – þú mýkist með hverjum deginum á meðgöngunni Anna mín. Ég kann vel við þessa mjúku hlið, það fer þér vel að vera ólétt :). Takk fyrir fallega kveðju kæra vinkona.

  Kv. Rauðkan sem þar greinilega að ná nokkrum aukakílóum af höndunum miðað við þessa annars fínu mynd hér fyrir ofan.

 2. annai said

  já, ég þorði ekki öðru en að reyna að fita þig svolítið svo Twiggy yrði ekki abbó!

 3. rauðkan said

  Sko! þarna kom það, gamla Anna náði yfirhöndinni af VSL. Ég þyrfti líklega lítið að gera til þess að láta þig pissa í þig af pirringi akkúrat núna.

 4. annai said

  svo satt og rétt er það, en ég meina: ég reyndi þó!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: